ID: 5439
Fæðingarár : 1861

Grímur Grímsson Mynd Hnausa Reflections
Grímur Grímsson fæddist í Húnavatnssýslu árið 1861.
Ókvæntur og barnlaus,
Grímur flutti vestur árið 1887, samferða systur sinni, Kristínu og hennar fjölskyldu. Þau settust að í Hnausabyggð