Gróa E Ingimundardóttir

ID: 20489
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1907

Gróa Engilráð og Haraldur Mynd VÍÆ II

Gróa Engilráð Ingimundardóttir fæddist 26. júlí, 1907 í Vatnabyggð í Saskatchewan. Inge vestra.

Maki: 23. desember, 1927 Haraldur Kristófer Stefánsson f. í Vatnabyggð, nærri Foam Lake 26. september, 1903.

Börn: 1. Harald Young f. 1927.

Gróa var dóttir Ingimundar Eiríkssonar og Steinunnar Jónsdóttur í Vatnabyggð. Haraldur var sonur Stefáns Ólafssonar og Guðrúnar Hinriksdóttur sem einnig bjuggu nærri Foam Lake. Þar settust Gróa og Haraldur að.