ID: 3714
Fæðingarár : 1868
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Gróa María Grímólfsdóttir fæddist í Dalasýslu 16. nóvember, 1868.
Maki: Kanadískur maður.
Börn: Upplýsingar vantar.
Gróa fór vestur árið 1893 til Manitoba með foreldrum sínum, Grímólfi Ólafssyni og Steinunni Jónsdóttur. Fjölskyldan settist að í Mikley en Gróa varð eftir í Winnipeg og bjó þar.
