ID: 6061
Fæðingarár : 1847
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Dánarár : 1930
Guðbjörg Gísladóttir fæddist í Húnavatnssýslu 10. júlí, 1847. Dáinn í Washingtonríki júní, 1930.
Maki: Jóhannes Sigurðsson fæddist í Skagafjarðarsýslu 11. október, 1839, d. í Ballard í Washington 30. mars, 1910.
Börn: Engin.
Guðbjörg flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1883 og fór þaðan til N. Dakota. Bjó þar til ársins 1889 en þá flutti hún og Jóhannes vestur til Seattle. Þaðan fóru þau svo til Ballard árið 1896 og þar bjó Guðbjörg til æviloka.
