ID: 5378
Einstætt foreldri
Fæðingarár : 1863
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Guðrún Guðbrandsdóttir fæddist árið 1863 í Húnavatnssýslu.
Maki: 1894 Jakob Guðmundsson f. í Húnavatnssýslu árið 1867.
Börn: 1. Ragnar Emil f. 4. nóvember, 1899. Dáinn 18. september, 1986 2. Helga Ingibjörg f. 10. september, 1902
Jakob fór vestur 1892 en Guðrún og Ragnar Emil fóru árið 1900 til Manitoba. Tóku land í Framnes – og Árdals- byggð 1901 en seldu 5 árum síðar. Fluttu þá suður til Duluth í Minnesota. Sneru aftur til Manitoba árið 1912 og bjuggu í Arborg þar til 1916. Settust þá að í Víðir. Bjuggu hjá Ragnari Emil á heimili hans á Víði.
