ID: 2034
Fæðingarár : 1857
Fæðingarstaður : Kjósarsýsla
Guðbjörg Guðmundsdóttir fæddist í Kjósarsýslu árið 1857.
Maki: Þórður Jónsson f. í Kjósarsýslu árið 1851.
Börn: 1. Þorvaldur fæddur 1883 2. Kristbjörg fædd 1884 3. Guðfinna fædd 1885 4. Ingibjörg fædd vestra.
Fóru vestur um haf 1887 og settist að í Nýja Íslandi. Þaðan lá leiðin til Selkirk en árið 1897 fóru þau til Winnipegosis. Þau bjuggu síðast hjá Þorvaldi, syni sínum í Chippawa í Ontario.
