ID: 19001
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1862
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Guðbjörg Jasonardóttir fæddist í Húnavatnssýslu árið 1862.
Maki: 1887 Indriði Friðriksson Reinholt f. árið 1862 í Eyjafjarðarsýslu.
Börn: Þau eignuðust níu börn, upplýsingar um þau vantar.
Indriði fór sextán ára gamall árið 1878 til Winnipeg í Manitoba, Guðbjörg fór þangað um 1880 en foreldrar hennar, Jason Þórðarson og Anna Jóhannesdóttir fluttu til Kanada árið 1874 með fjögur systkini Guðbjargar. Indriði og Guðbjörg bjuggu tvö ár í Fjallabyggð í N. Dakota. Fluttu þaðan árið 1889 til Alberta í Kanada.
