ID: 7365
Fæðingarár : 1845
Guðbjörg Jónsdóttir fæddist árið 1845 í Eyjafjarðarsýslu
Maki: Ólafur Jóhannsson fæddist 30. desember árið 1845 í Skagafjarðarsýslu.
Börn: 1. Sigurjón f. 1886. Guðbjörg átti fyrir 3 börn: 1. Soffía Baldvinsdóttir f. 1860 2. Guðbjörg Björnsdóttir f. 1871 3. Sveinbjörn Jónsson f. 1882 4.
Þau fluttu vestur með barnahópinn árið 1887 og fóru rakleitt til N. Dakota. Bjuggu á nokkrum stöðum meðan þau leituðu fyrir sér en fengu síðan land í Sandhæðabyggð sem Ólafur nokkur Kristjánsson yfirgaf.
