ID: 4121
Fæðingarár : 1873
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Guðbjörg Jónsdóttir fæddist í Dalasýslu 15. ágúst, 1873. Dáin fyrir 1882 í Winnipeg.
Barn.
Hún fór vestur til Manitoba árið 1876 með foreldrum sínum, Jóni Þórðarsyni og Guðrúnu Jónsdóttur. Þau settust að í Winnipeg en fluttu svo árið 1882 í Argylebyggð.
