ID: 5097
Fæðingarár : 1870
Fæðingarstaður : Strandasýsla
Guðbjörg Þorsteinsdóttir fæddist í Strandasýslu 4. desember, 1870.
Maki: Paul Johnson, nánari upplýsingar vantar.
Börn: Upplýsingar vantar.
Hún fór vestur árið 1876 með foreldrum sínum, Þorsteini Guðmundssyni og Guðrúnu Bjarnadóttur. Þau settust að í Nýja Íslandi í Manitoba en fluttu eftir nokkur ár til Winnipeg. Þar bjó Guðbjörg alla tíð.
