ID: 4103
Fæðingarár : 1873
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Guðbrandur Sveinbjarnarson fæddist 9. maí, 1873 í Dalasýslu.
Maki: Maria Isaksen af norskum ættum.
Börn: 1. Lilja 2. Olga 3. Margrét
Guðbrandur fór vestur til Winnipeg í Manitoba með móður sinni, Katrínu Guðbrandsdóttur og stjúpföður, Jóni Jónssyni árið 1883. Dvöldu eitt ár í Winnipeg en fluttu svo þaðan í Akrabyggð í N. Dakota þar sem þau bjuggu í mörg ár. Fluttu loks þaðan til Blaine í Washingtonríki.
