Guðfinna Eiríksdóttir

ID: 12892
Fæðingarár : 1862
Dánarár : 1931

Guðfinna Eiríksdóttir fæddist 31. maí, 1862 í N. Múlasýslu. Dáin 1931 í Manitoba.

Maki: 10. desember, 1883 Gunnsteinn Eyjólfsson f. 1. april, 1866 í N. Múlasýslu, d. í Minnesota 3. mars, 1910.

Börn: 1. Magnús Victor f. 1889 2. Jón Þorsteinn f. 1891 3. Sesselja f. 1893 4. Friðrik Axel f. 1894 5. Vilborg Kristjana f. 1899 6. Þórdís Anna f. 1901 7. Albert f. 1905 8. Margrét Ingibjörg f. 1907 9. Elísabet f. 1909.

Gunsteinn fór vestur til Winnipeg í Manitoba með foreldrum sínum, Eyjólfi Magnússyni og Vilborgu Jónsdóttur og systkinum árið 1876. Þau settust að í Fljótsbyggð í Nýja Íslandi og þar bjó Gunnsteinn alla tíð. Guðfinna fór vestur sömu leið og Gunnsteinn með sínum foreldrum, Eiríki Sigurðssyni og Ingunni Bjarnadóttur sama ár. Þau settust sömuleiðis að í Nýja Íslandi.