Guðfinna Gísladóttir

ID: 14490
Fæðingarár : 1871
Fæðingarstaður : Rangárvallasýsla

Guðfinna Gísladóttir fæddist 26. nóvember, 1871 í Rangárvallasýslu.

Maki: 1895 Bárður Einarsson f. í V. Skaftafellssýslu 8. maí, 1869.

Börn: 1. Brynveig Aðalbjörg f. 1898 2. Einar f. 1901.

Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1903 og námu land í Árnesbyggð í Nýja Íslandi. Nefndu það Skógargerði.