Guðfinna Oddsdóttir

ID: 14075
Fæðingarár : 1846
Fæðingarstaður : S. Múlasýslu
Dánarár : 1920

Guðfinna Oddsdóttir, Anna og María. Mynd  Hnausa Reflections  

 Guðfinna Oddsdóttir fæddist í Skriðdal í S. Múlasýslu árið 1846. Dáin 27. febrúar, 1920 í Manitoba.

Maki: Sigurður Björnsson var fæddur í Skriðdal í S. Múlasýslu árið 1834. Dáinn 1892 í Nýja Íslandi.

Börn: 1. Helga f. 1868 2 Björn f. 1868. 3. Jón f. 1870 (1872?) 4. Guðný María f. 1877 5. Anna f. 1880.

Tvö börn þeirra urðu eftir á Íslandi. Sigbjörn f. 1873. Dáinn 1916. Guðbjörg f. 1866.

Fluttu vestur árið 1883 og settust að í Hnausabyggð.

Sigurður fór heim til Íslands árið 1890 og kom Helga, dóttir hans vestur með honum ári síðar.