ID: 2915
Fæðingarár : 1854
Fæðingarstaður : Borgarfjarðarsýsla
Dánarár : 1937
Guðfinna Þóroddsdóttir fædd 14. júní, 1854 í Borgarfjarðarsýslu. Dáin 25. janúar, 1937 í Spanish Fork.
Maki: 1892 Hyrum Vaugn Jones f. 30. nóvember, 1854 í S. Wales.
Börn: Þau eignuðust einn son. Upplýsingar vantar.
Fór einsömul til Vesturheims frá Vestmannaeyjum árið 1889 og fór til Spanish Fork í Utah.
