ID: 6658
Fæðingarár : 1898
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Guðfinnur Pétursson fæddist í Skagafjarðarsýslu 31. ágúst, 1898. Finnur Bjarnason vestra.
Maki: Kristín Pálsdóttir frá Helgastöðum í Nýja Íslandi.
Guðfinnur flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1914 með foreldrum sínum, Pétri Bjarnasyni og Sigríði Helgadóttur og systurinni Margrétu. Þau settust að í Mikley. Finnur fór í nám til Winnipeg upp úr 1920 og útlærður rakari flutti hann til Riverton árið 1926 og vann við iðn sína þar í bæ. Bjó seinna á Gimli.
