ID: 1612
Fæðingarár : 1863
Fæðingarstaður : A. Skaftafellssýsla
Dánarár : 1946

Guðjón Einarsson og Elín Andrésdóttir Mynd A Century Unfolds
Guðjón Einarsson: Fæddur í A. Skaftafellssýslu 12. september, 1863. Dáinn 24. desember, 1946
Maki: 1907 Elín Andrésdóttir fædd í Skagafjarðarsýslu 29.maí, 1885. Dáinn 22. september, 1952
Börn: 1. Björn Andrés f. 1. apríl, 1910. Tvö börn þeirra dóu í æsku.
Guðjón fór vestur árið 1902 og bjó fyrst í Winnipeg. Flutti í Framnesbyggð en keypti hluta lands föður síns, Einars stefánssonar í Víðirbyggð og þar bjuggu þau Elín.
