Guðjón Jónsson

ID: 5129
Fæðingarár : 1866
Fæðingarstaður : Strandasýsla
Dánarár : 1900

Guðjón Jónsson fæddist í Strandasýslu 30. júlí, 1866. Dáinn í Garðar 4. júní, 1900.

Maki: 1. júní, 1895 Herdís Ingimundardóttir f. 28. september, 1865.

Börn: 1. Magnús 2. Guðrún Margrét 3. Jónína Ingibjörg (Emma) 4. Henrietta Elínborg (Ella).

Guðjón flutti vestur til N. Dakota með móður sinni, Guðrúnu Magnúsdóttur og systkinum sínum Oddi og Elísabetu. Þau settust að í Garðar. Herdís flutti vestur þangað árið 1893 og bjó hún þar með Guðjóni fram á árið 1900 en þá höfðu þau fest sér land í Brownbyggð í Manitoba.