Guðjón Jónsson

ID: 14843
Fæðingarár : 1894

Guðjón Jónsson og Þorgerður Jónsdóttir Mynd VÍÆII

Guðjón Jónsson fæddist í S. Múlasýslu 3. janúar, 1893. Dáinn í Vatnabyggð 7. nóvember,1962.

Maki: 19. júní, 1920 Þorgerður Jónsdóttir f. í N. Þingeyjarsýslu 22. ágúst, 1899.

Börn: 1. Guðfinna Gunnhildur f. 29. júlí, 1921 2. Jón Gunnsteinn f. 18. apríl, 1923 3. Sigurlaug Rebekka f. 11. október, 1925 4. Sveinn Debs f. 4. júní, 1928 5. Guðjón Eugene f. 17. febrúar, 1933 6.  Eric Carlyle Thor f. 4. janúar, 1938 7. Þorgerður Joyce Dianne f. 30. október, 1841.

Guðjón flutti til Vesturheims árið 1905, með föður sínum, Jóni Jónssyni og seinni konu hans, Arndísi Guðmundsdóttur. Þau settust að í Vatnabyggð í Saskatchewan þar sem Guðjón ólst upp og varð seinna bóndi í sveitinni nærri Elfros. Þorgerður var dóttir Jóns Jóhannssonar og Gunnhildar Jónsdóttur, sem vestur fluttu árið 1905 og námu land í Vatnabyggð nærri Elfros.