Guðlaug Eiríksson

ID: 20273
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1909
Dánarár : 1996

Guðlaug Rafnkelsdóttir fæddist í Manitoba 14. maí, 1909. Dáin 15. september, 1996 í Selkirk, Manitoba. Lauga Thompson vestra.

Maki: 1939 Sveinn Tómasson f. í Borgarfjarðarsýslu 7. maí, 1864, d. í Selkirk 16. apríl, 1941.

Barnlaus. Sveinn átti börn af fyrra hjónabandi.

Guðlaug var dóttir Sveinbjörns Jónssonar og Sigþrúðar Gísladóttur í Nýja Íslandi. Sveinn flutti vestur til Kanada árið 1887. Hann og Guðlaug bjuggu í Selkirk alla tíð þar sem hún starfaði sem forstöðukona elliheimilisins Betel.