Guðlaug Jónsdóttir

ID: 14232
Einstætt foreldri
Fæðingarár : 1851
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Dánarár : 1943

Guðlaug Jónsdóttir fæddist 7. júlí, 1851 í S. Múlasýslu. Dáin í Minnesota 11. október, 1943.

Maki: Friðgeir Jóakimsson f. í S. Þingeyjarsýslu árið 1843, d. 1899 í Minnesota.

Börn: 1. Gunnar Sigurgeir f. 23. mars, 1887 2. Páll f. 1889, d. mánaðargamall 3. María Sigurrós f. 27. nóvember, 1890, d. 1956 4. Pálína Sigurbjörg f. 7. september, 1895. Fyrir átti Guðlaug Jónínu Sigurbjörgu f. 1883, dóttir Gunnars Jóhannessonar.

Guðlaug flutti vestur með Jónínu árið 1885 og settist að í Minnesota. Bjó þar alla tíð í Lincoln sýslu.