ID: 18463
Fæðingarár : 1894

Una G Þórarinsdóttir Mynd VÍÆ III
Una Guðlaug Þórarinsdóttir fæddist í N. Múlasýslu 3. maí, 1894.
Maki: 2. janúar, 1916 Guðjón Sófónías Daníelsson f. 27. apríl 1887 í Húnavatnssýslu.
Börn: 1. Baldur Þórarinn f. 1917 2. Ingimar Daníel f. 1918 3. Norman Sophanias f. 1921 4. Alma Gyðríður Björg f. 1926 5. Guðný María f. 1929 6. Guðjón Emil f. 1931 7. Gordon Edward f. 1933
Guðjón flutti vestur með foreldrum sínum árið 1887. Nam land í Víðir- og Sandhæðabyggð árið 1911 og fluttist á landið árið 1913. Una fór vestur með sínum foreldrum árið 1903 og bjó hjá þeim í Árdals- og Framnesbyggð fyrstu árin vestra.