Guðlaugur Jóhannsson

ID: 19772
Fæðingarár : 1908
Fæðingarstaður : Nýja Íslandi

Guðlaugur Christie Jóhannsson Mynd VÍÆ III

Guðlaugur Christie Jóhannsson fæddist í Nýja Íslandi 20. ágúst, 1908. Stadfeld vestra.

Maki: Pearl Elizabeth Thomas f. 2. febrúar, 1913.

Börn: 1. Roberta Jeannine f. í Winnipeg 11. október, 1937 2. Dolores Jane f. í Winnipeg 1. desember, 1938.

Guðlaugur var sonur Jóhanns Guðmundssonar og Ólínu Kristínar Jónsdóttur sem fluttu til Kanada árið 1900. Þau settust að í Nýja Íslandi þar sem Guðlaugur óx úr grasi en hann bjó lengstum í Winnipeg og seinna í Vancouver.