Guðmundur A Gíslason

ID: 18572
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1907
Dánarár : 1936

Guðmundur Sveinbjarnarson Mynd VÍÆ III

Guðmundur Arthur Sveinbjarnarson fæddist í Winnipeg 14. júlí, 1907. Dáin 14. desember, 1936 í Morris, Manitoba. Gíslason vestra.

Ókvæntur og barnlaus.

Guðmundur var sonur Sveinbjarnar Gíslasonar og seinni konu hans, Jónu Guðmundsdóttur. Hann lauk grunnskólanámi í Winnipeg og fór strax að vinna. Var um skeið hjá Ogilvie hveitiframleiðslufyrirtæki, hætti þar og gerðist bókari hjá Radio olíufélagi og varð forstjóri þess í Morris þegar hann dó.