ID: 4346
Fæðingarár : 1843
Fæðingarstaður : Borgarfjarðarsýsla
Dánarár : 1912
Guðmundur Árnason fæddist í Borgarfjarðarsýslu árið 1843. Dáinn í Selkirk 5. júlí, 1912.
Ókvæntur og barnlaus.
Hann flutti vestur til Kanada árið 1876 og fór til Nýja Íslands.
