ID: 1477
Fæðingarár : 1858
Fæðingarstaður : Rangárvallasýsla
Dánarár : 1942

Guðmundur Egilsson, Kristín Magnúsdóttir og Margrét. Mynd RbQ
Guðmundur Egilsson fæddist í Rangárvallasýslu árið 1858. Dáinn í Wynyard árið 1942.
Maki: Katrín Magnúsdóttir f. árið 1858 í Rangárvallasýslu, d. árið 1944
Börn: 1. Margrét f. 1888, d. í Wynyard árið 1949
Fluttu til Ameríku 1893 og settust í Hallson, N. Dakota. 1901 – 1907 bjuggu þau í Winnipegosis. Þaðan til Foam Lake, Saskatchewan. Aftur til Winnipegosis 1913. Til Wynyard, Saskatchewan 1918 og bjuggu þar í eitt ár. Þaðan 1919 til baka og bjuggu í Winnipegosis til 1925. Það haust fluttu þau til Vancouver. Undu þar ekki vel og fluttu enn til Winnipegosis 1926 en 1935 hættu þau þar búskap og fluttu í Wynyard í Vatnabyggð.
