ID: 16641
Fæðingarár : 1874
Fæðingarstaður : Árnessýsla
Dánarár : 1960
Guðmundur Eysteinsson fæddist í Árnessýslu 29. júní, 1874. Dáinn á Betel í Gimli 10. ágúst, 1960. Eyford vestra.
Maki: 1) 24. október, 1898 Björg Þorvarðardóttir f. 5. desember, 1871, d. 2. júlí, 1899 2) 10. maí, 1901 Guðný Guðmundsdóttir f. 18. júlí, 1865, d. 12. desember, 1939.
Börn: Með Ólöfu Hannesdóttur 1. Herdís f. 25. september, 1896. Með Björgu 1. Benedikt f. 17. nóvember, 1898. Með Guðnýju 1. Björg f. 10. október, 1901.
Guðmundur og Guðný fluttu vestur árið 1903 með Benedikt og Björgu og settust að í Winnipeg.
