ID: 19863
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1908
Fæðingarstaður : N. Dakota
Guðmundur Freeman Sigurðsson fæddist 7. september, 1908 í Upham í N. Dakota. Guðmundur F Árnason vestra.
Maki: 1930 Edna Lamond.
Börn: 1. Ronald 2. Norine 3. Diane.
Guðmundur var sonur Sigurðar Árnasonar, bónda í Upham í N. Dakota og konu hans, Sigríðar Láru Freeman. Ungur hneigðist Guðmundur að búskap og vann landbúnaðarstörf ein 9 ár, flutti svo vestur til Portland í Oregon og vann þar hjá járnbrautum borgarinnar.