ID: 15001
Fæðingarár : 1842
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Dánarár : 1934
Guðmundur Finnbogason fæddist 14. júlí, 1842 í S. Múlasýslu. Dáinn í Manitoba 9. ágúst, 1934.
Maki: Guðlaug Eiríksdóttir f. árið 1842 í S. Múlasýslu, d. 5. desember, 1922.
Börn: 1. Ólafía f. 6. ágúst, 1867 2. Guðrún f. 23. maí, 1869 3. Finnbogi f. 7. október, 1871 4. Guðrún f. 16. júlí, 1872 5. Björg f. 28. ágúst, 1876 6. Guðlaug f. 10. febrúar, 1886.
Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887 og fóru þaðan í Akrabyggð í N. Dakota. Fluttu þaðan 17 árum seinna og settust að í Foam Lake í Saskatchewan. Fjórum árum seinna fluttu þau í Siglunesbyggð í Manitoba.
