Guðmundur Guðmundsson

ID: 4360
Fæðingarár : 1841
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1898

Guðmundur Henry Guðmundsson:  Fæddur árið 1841 í Dalasýslu. Johnson vestra. Dáinn 16. desember, 1898 í Minnesota.

Maki: Ásgerður Pétursdóttir f. 21. ágúst, 1851 í Dalasýslu.

Börn: 1. Jóhannes (John) f. 1879. Dáinn. 1967  2. Jacob f.1882 3. María (Mary vestra) f. 1883 4. Aðalsteinn f. 1886, dáinn 1889 5. Aðalsteinn (Stone vestra) f. 2. febrúar, 1887  6. Valdimar Gudmundsson f. 28. maí, 1889.

Faðir Guðmundar, Guðmundur Jónsson og kona hans, Þuríður Halldórsdóttir voru Guðmundi samferða vestur árið 1878. Með í för var dóttir Þuríðar, Ásgerður Pétursdóttir sem giftist Guðmundi Henry vestra. Þau settust að í Lyonbyggð í Minnesota.