Guðmundur J Pétursson

ID: 19055
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1890
Fæðingarstaður : Minnesota
Dánarár : 1937

Guðmundur Júlíus Pétursson fæddist í Lincoln sýslu í Minnesota 13. febrúar, 1890. Dáinn í Minneota árið 1937. Gudmundur Julius Gudmundson vestra.

Maki: 22. október, 1913 Jónína Ingibjörg (Ida) Pétursdóttir f. í Minnesota 11. júlí, 1892, d. í Lincoln sýslu 3. júlí, 1979. Jonina Ida Jokull vestra.

Börn: 1. Julian Pétur f. 1. ágúst, 1916 2. Grace Lillian f. 19. desember, 1920, d. 22. september, 1970.

Guðmundur var sonur Péturs Guðmundssonar og konu hans, Guðrúnu Þóru Pálsdóttur. Foreldrar Jónínu voru Pétur Pétursson og Sigurveig Jónsdóttir. Guðmundur og Jónína bjuggu í Lincoln sýslu til ársins 1936, þá fluttu þau til Minneota.