
Aftari röð Una, Kristinn og Bára. Fremri röð Ernest, Guðmundur og Óli Mynd A Century Unfolds
Guðmundur Jakobsson: Fæddur í Húnavatnssýslu 5.mars árið 1883. Dáinn 8.júní, 1963
Maki: 20. ágúst, 1908 Una Gestsdóttir fædd í Nýja Íslandi. Dáin 16.mars, 1967
Börn: 1. Clarens Lorne f. 20.mars, 1908 2. Gestur Eyþór f. 27.júlí, 1910 3. Jakobína f. 11.apríl, 1912
4. Bergrós (Peggy) f.29.nóvember, 1914 5. Florence Emily Ósk f. 7.mars, 1916 6. Bára Jónasína f.24.apríl, 1918
7. Ernest Frímann 26.október, 1919 8. Guðmundur Aðalsteinn f. 12.mars, 1921 9. Óli Clifford f. 23.maí, 1923 10. Kristinn Albert f. 19.júní, 1929
Guðmundur var þriggja ára þegar foreldrar hans fluttu vestur árið 1886 með fjögur börn sín.
Þau fóru til Nýja Íslands og bjuggu skammt frá Gimli. Þegar Guðmundur og Una bjuggu í Gimli fyrstu árin en fluttu þaðan í Geysirbyggð.
Fluttu til Árborgar þegar bærinn stækkaði. Þegar Þorsteinn Sveinsson seldi landið sitt í Framnesbyggðinni keypti Guðmundur.
