Guðmundur Jóhannsson

ID: 3463
Fæðingarár : 1867
Fæðingarstaður : Hnappadalssýsla

Guðmundur Jóhannsson fæddist árið 1867 í Hnappadalssýslu.

Maki: Sigurlaug Jakobína Ásgrímsdóttir f. 27. apríl, 1874 í Dalasýslu.

Börn 1. Walter Ellert f. 25. ágúst, 1897 í Winnipeg. Upplýsingar um fleiri börn vantar.

Guðmundur flutti vestur til Winnipeg árið 1887 og þangað fór Sigurlaug með föður sínum, Ásgrími Sigurðssyni fyrir 1890.  Guðmundur og Sigurlaug bjuggu í Winnipeg þegar sonur þeirra fæddist, frekari upplýsingar um þau vantar.