Guðmundur Jónsson

ID: 18952
Fædd(ur) vestra

Guðmundur Jónsson: Fæddur í Árdals- og Framnesbyggð. Bar föðurnafnið Björnsson

Maki: Ární Ragnhildur Sigurðardóttir fædd í Borgarfjarðarsýslu árið 1892.

Börn: 1. Arnold 2. Franklín 3. Jón 4. Sigurþór 5. Sólrún

Guðmundur var sonur Jóns Björnssonar, landnámsmanns í Framnesbyggð. Guðmundur tók land í Víðir- og Sandhæðabyggð.