Guðmundur K Vigfússon

ID: 19803
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1888
Fæðingarstaður : Winnipeg
Dánarár : 1963

Guðmundur K Vigfússon Mynd VÍÆ III

Guðmundur Kristján Vigfússon fæddist í Winnipeg 21. nóvember, 1888. Dáinn þar í borg 5. júlí, 1963. Stephenson vestra.

Maki: 14. júní, 1916 Jónína Lilja Jónsdóttir f. í Argylebyggð í Manitoba 6. október, 1892.

Börn: 1. Gerald Keith f. 30. apríl, 1924.

Guðmundur var sonur Vigfúsar Stefánssonar og Kristínar Guðlaugsdóttur sem settust að í Winnipeg árið 1886. Foreldrar Jónínu voru Jón Friðfinnsson, tónskáld og Anna Jónsdóttir landnemar í Argylebyggð