ID: 2433
Fæðingarár : 1862
Fæðingarstaður : Mýrasýsla
Dánarár : 1935
Guðmundur Kjartansson fæddist 4. nóvember, 1862 í Mýrasýslu. Dáinn 28. október, 1935 í Manitoba.
Börn: 1894 Petrína Sigríður Ingimarsdóttir f. í Mýrasýslu árið 1873.
Börn: 1. Marta f. 1895 2. Kjartan Ingvar f. 1899 3. Ragnhildur 4. Sigurður f. 22. janúar, 1904, d. 13. ágúst 1945.
Guðmundur flutti vestur til Winnipeg í Manitoba með fjölskyldu sína árið 1900. Þaðan lá leiðin til Narrows norður við Manitobavatn þar sem þau bjuggu til ársins 1909. Þá námu þau land á Bluff tanga skammt frá Reykjavík.
