ID: 7588
Fæðingarár : 1851
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Guðmundur Kjartansson fæddist í Skagafjarðarsýslu árið 1851.
Maki: Valgerður Jónsdóttir f. í Skagafjarðarsýslu árið 1854.
Börn: Sigurlaug f. 1873. Kann að hafa dáið í Kinmount, er ekki getið í manntali í Marklandi 1878.
Þau fluttu vestur til Ontario árið 1874 og voru í Kinmount fyrst um sinn. Fluttu austur í Markland í Nova Scotia árið 1876 og námu bjuggu í Baldurshaga. Þaðan lá svo leiðin um 1880 til Milwaukee í Wisconsin.
