ID: 14459
Fæðingarár : 1867
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Dánarár : 1940
Guðmundur Ólafsson fæddist 7. október, 1867 í S. Múlasýslu. Dáinn í Saskatchewan 20. ágúst, 1940.
Maki: 1889 Sigríður Valgerður Jónsdóttir f. árið 1865 í Eyjafjarðarsýslu, d. 1936.
Börn: 1. Ólafur 2. Jónína Guðbjörg 3. Anna Katrín 4. Helga Guðbjörg Sigurrós 5. Ingersdoll (Ingi) 6. Tryggvi 7. Gladstone 8. Óskar 9. Walter.
Guðmundur og Sigríður fóru vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887. Þau bjuggu þar fáein ár en fluttu vestur í Hólarbyggð í Saskatchewan árið 1894, námu þar land og bjuggu á því.
