Guðmundur Pétursson

ID: 1813
Fæðingarár : 1899

Guðmundur Pétursson fæddist í Gullbringusýslu 22. september, 1899.

Maki: 1929 Guðný Júlíusdóttir f. um 1910.

Börn: 1. Helga Ólafía f. 15. janúar, 1935.

Guðmundur flutti til Vesturheims með foreldrum sínum, Pétri Guðmundssyni og Sigríði Þorsteinsdóttur. Þau settust að í Nýja Íslandi. Guðmundur var útgerðarmaður á Gimli.