Guðmundur S Fjeldsted

ID: 20313
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1914
Dánarár : 1977

Guðmundur Steinn Fjeldsted fæddist 1. mars, 1914 í Lundar, Manitoba. Dáinn 14. ágúst, 1977

Maki: 1937 Anna Fjóla Snæbjörnsdóttir f. í Lundar.

Börn: 1. Kristján Roy f. 9. ágúst, 1937 2. Jónas Eggert f. 29. júlí, 1940.

Guðmundur var sonur Kristjáns Eggertssonar Fjeldsted og Guðbjargar Jónsdóttur í Lundar. Anna Fjóla var dóttir Snæbjörns Jónassonar Halldórssonar og Guðnýjar Sveinbjörnsdóttur í Lundarbyggð.  Guðmundur vann landbúnaðarstörf og stundaði einnig fiskveiðar. Hann varð seinna umsjónarmaður vinnuvéla vegagerðarinnar í byggðinni.