ID: 6283
Fæðingarár : 1866
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Dánarár : 1950
Guðmundur Sigurðsson fæddist í Húnavatnssýslu árið 1866. Dáinn 20. apríl, 1950. Skrifaði sig Nordal eins og fjölskyldan öll.
Maki: Anna Margrét Björnsdóttir f. 1875 í Húnavatnssýslu.
Börn. Eignuðust son 1902 sem dó í fæðingu.
Guðmundur fór vestur með foreldrum sínum ,Sigurði Guðmundssyni og Valgerði Jónsdóttur, árið 1874. Þau fóru til Marklands í Nova Scotia og voru þar skráð í manntali 1879. Fluttu þaðan til Nýja Íslands. Guðmundur bjó í Framnesbyggð.
