Guðmundur Sigurðsson

ID: 2671
Fæðingarár : 1861
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla

Guðmundur Sigurðsson fæddist í Húnavatnssýslu árið 1861.

Maki: Eyvör Eiríksdóttir f. 21. október, 1859 í Árnessýslu.

Börn: 1. Margrét f. 14. maí, 1894 2. Regína Kristbjörg f. 20. september, 1895 3. Óskar 4. Eiríkur 5. Albert 6. Kristín.

Guðmundur og Eyvör fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1900 með Margréti, Regína varð eftir á Íslandi en fór vestur árið 1926. Þau settust að í Selkirk fluttu þaðan í Narrows við Manitobavatn og tóku síðan land á Bluff tanga í Reykjavíkurpósthéraði.  Eyvör heimsótti Ísland árið 1926.