Guðmundur Steingrímsson

ID: 2258
Fæðingarár : 1878
Fæðingarstaður : Borgarfjarðarsýsla

Guðmundur Steingrímsson Mynd VÍÆ I

Guðmundur Steingrímsson fæddist í Borgarfjarðarsýslu 21. nóvember, 1878.

Maki: 5. september, 1906 Ina Viola Sanford f. 5. apríl, 1879, d. 18. maí, 1959.

Börn: 1. Keith f. 21. apríl, 1910 2. Lynn f. 28. maí, 1912.

Guðmundur fór vestur með foreldrum sínum, Steingrími Grímssyni og Guðrúnu Ólafsdóttur árið 1882. Þau bjuggu fyrst í Garðar en seinna í Fjallabyggð.  Guðmundur menntaðist vel, varð lögfræðingur. Meira um Guðmund í Atvinna að neðan.