ID: 8466
Fæðingarár : 1863
Dánarár : 1943
Guðmundur Sveinsson fæddist í Ísafjarðarsýslu 10. maí, 1863. Dáinn í Manitoba 4. nóvember, 1943.
Maki: 1938 1) 1893 Jóhanna Ebenesersdóttir f. í Ísafjarðarsýslu árið 1855, d. 1887 2) Steinunn Lára Jónsdóttir f. í Ísafjarðarsýslu 18. júlí, 1900.
Börn: Guðmundur átti son, Svein, af fyrra hjónabandi.
Guðmundur mun hafa flutt vestur árið 1891 og kvæntist Jóhönnu vestra árið 1893. Þau settust að vestan við Manitobavatn en seinna í sveitina nærri Langruth. Þau bjuggu á tveimur stöðum nálægt Winnipeg en settust svo að í borginni.