Guðmundur Þórðarson

ID: 14987

Guðmundur Þórðarson fæddist í Breiðdal í S. Múlasýslu 13. júní, 1863.

Maki: Björg Guðmundsdóttir fædd í S. Múlasýslu árið 1871.

Börn: 1. Guðný f. 1892 2. Þórey f. 1895 3. Sigurður f. 1897 4. Anna f. 1899 5. Bergþóra f. 1902(?) 6. Guðmundur 7. Runólfur 8. Albert 9. Rannveig.

Fluttu vestur árið 1903 og fóru fyrst til Cavalier í N. Dakota. Þaðan fluttu þau í Pine Valley byggð í Manitoba. Þar varð viðskilnaður því Guðmundur bjá þar á landi sínu einn síns liðs en Björg fór með flestum börnum sínum í Washingtonríki vestur við Kyrrahaf.