ID: 19095
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1882
Fæðingarstaður : Nýja Ísland
Guðni Júlíus Eyjólfsson fæddist í Nýja Íslandi í Manitoba árið 1882. G. J. Oleson vestra.
Maki: Guðrún Kristín Tómasdóttir f. í Skagafjarðarsýslu 11. janúar, 1877, d. í Manitoba 1. júlí, 1969.
Börn: 1. Tryggvi f. 1912 2. Lára Guðrún f. 12. júní, 1913
Guðni Júlíus var sonur Eyjólfs Jónssonar og seinni konu hans, Sigurveigu Sigurðardóttur. Hann ólst upp í Nýja Íslandi en flutti með foreldrum sínum í Hólabyggð þar sem hann var bóndi einhvern tíma en flutti seinna til Glenboro.
