ID: 19387
Fæðingarár : 1889
Fæðingarstaður : Reykjavík
Guðný Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík í Gullbringusýslu árið 1889. Johnson vestra
Ógift.
Barnlaus.
Guðný var dóttir Guðmundar Jóhannessonar af Norðurlandi og Sigríðar Ólafsdóttur frá Akranesi sem bjuggu í Reykjavík árið 1890. Guðný fór vestur til Winnipeg árið 1902 og dvaldi þar einhvern tíma áður en hún fór vestur til Einars Einarssonar (Olson) í Spy Hill. Hann hafði þá misst konu sína frá ungum börnum og gekk hún þeim í móður stað.
