ID: 2926
Fæðingarár : 1856
Fæðingarstaður : Rangárvallasýsla
Dánarár : 1926
Guðný Guðnadóttir fæddist 14. júlí, 1858 í Rangárvallasýslu. Dáin í Spanish Fork 26. maí, 1939.
Maki: 1891 Jón Sigmundsson f. 1. ágúst, 1858, í V. Skaftafellssýslu, d. 5. júní, 1905 í Spanish Fork.
Börn: Þau eignuðust fjóra syni, upplýsingar vantar.
Þau fluttu vestur til Utah frá Vestmannaeyjum árið 1891 og settust að í Spanish Fork.
