Guðný Hermína Hermannsdóttir fæddist í Selkirk, Manitoba 7. maí, 1895.
Maki: 27. desember, 1912 Oddur Guttormsson f. í Vopnafirði, N. Múlasýslu 1. október, 1878.
Börn: 1. Hermann Guttormur f. 4. október, 1913 2. Snólaug Björg f. 2. ágúst, 1916 3. Agnes Guðlaug f. 31. mars, 1923 4. Þórður Axel f. 2. desember, 1924 5. Jóhann Magnús f. 25. desember, 1926 6. Anna Stefanía f. 12. október, 1929 7. Irene Diane f. 17. júní, 1937 8. Lulu Ingibjörg f. 17. júní, 1937.
Guðný var dóttir Hermanns Guðmundssonar og Guðrúnar Snjólaugu Jónsdóttur sem bjuggu á Winnipeg Beach. Oddur flutti til Vesturheims árið 1893 með foreldrum sínum, Guttormi Þorsteinssyni og Birgittu Jósefsdóttur og systkinum. Þau settust að í Manitoba þar sem Oddur gerðist bóndi í Húsavík við Winnipegvatn. Þar stundaði hann líka fiskveiðar.
