ID: 4120
Fæðingarár : 1868
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1898
Guðný Jónsdóttir fæddist 22. ágúst, 1868 í Dalasýslu. Dáin í Manitoba 9. mars, 1898.
Maki: Wagstaff, kanadískur.
Börn: 1. Charles Percy. Trúlega voru börnin fleiri, upplýsingar vantar.
Guðný fór vestur árið 1876 með foreldrum sínum, Jóni Þórðarsyni og Guðrúnu Jónasdóttur sem settust að í Argylebyggð í Manitoba. Þar bjó Guðný alla tíð.
